Hvað eru vafrakökur?
Vafrakökur (cookies) eru litlar textaskrár sem vafri geymir á tölvu eða snjalltæki notanda. Þær hafa ákveðið gildistímabil og renna út af því loknu. Vafrakökur geta geymt upplýsingar eins og notendastillingar eða tölfræðigögn sem hjálpa til við að bæta virkni og upplifun á vefsíðu.
Félagið leggur áherslu á að uppfylla þær skyldur sem þarf til að notkun á vafrakökum sé lögmæt.
Af hverju notum við vafrakökur?
Við notum vafrakökur til sporna gegn ruslpósti þegar upplýsingar eru sendar til okkar í gegnum vefsíðuna. Við notum einnig vafrakökur til að vista val notenda varðandi noktun á vafrakökum.
Nauðsynlegar vafrakökur | Frá | Tilgangur |
---|---|---|
borlabs-cookie | wplausnir.is | Vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á wplausnir.is |
Virknikökur | Frá | Tilgangur |
---|---|---|
_GRECAPTCHA | www.google.com | Notað í tengslum við áhættugreiningu varðandi ruslpóst í gegnum vefform. |
CONSENT | www.google.com | Vistar val notanda varðandi notkun á vafrakökum. |