Forsíða
Vefsíðugerð og hýsing
með áherslu á fylgni við persónuverndarlög
Þverfagleg þekking á sviði veflausna, netöryggis og lögfræði
Yfir 1000 vefir í loftið frá árinu 1996
Má bjóða þér í hóp ánægðra viðskiptavina okkar?
WordPress vefsíðugerð og hýsing
Persónuvernd og netöryggi
Auk þess að bjóða upp á vefsíðugerð og sérhæfða hýsingu, þá aðstoðum við viðskiptavini við að uppfylla þær skyldur sem hvíla á vefsíðurekendum samkvæmt gildandi lögum.
WordPress vefsíðugerð
Við sérhæfum okkur í smíði snjallvefja í WordPress.
Sérhæfð hýsing
Sérstilltir vefþjónar fyrir WordPress vefsíður.
Öryggi og uppitími
Áhersla á hraða, öryggi og áreiðanleika. 99,9% uppitími.
Lögfræðiþjónusta
Áhersla á fylgni við gildandi lög sem við eiga hverju sinni.
Yfir 25 ára reynsla
Þverfagleg þekking
Selma Hrönn Maríudóttir leiðir starfsemi félagsins. Hún er lögfræðingur og rafeindavirki að mennt og hefur einnig stundað nám í kerfisfræði og forritun auk þess að sitja fjölda námskeiða á sviði netöryggis. Selma hefur starfað á sviði upplýsingatækni í áraraðir, meðal annars í tölvugeiranum sem rafeindavirki, en lengst af á sviði veflausna.
Selma skrifaði meistararitgerð sína í lögfræði á sviði persónuverndarréttar. Meginviðfangsefni hennar snýr að löggjöf um persónuvernd og netöryggi og fjallar hún um ábyrgð og skyldur lögaðila og stjórnenda við rekstur stofnana- og fyrirtækjavefja í því samhengi.
Lausnir og langtímasamband
Við höfum verið þeirrar gæfu aðnjótandi, að eiga fjölbreyttan og skemmtilegan viðskiptamannahóp víða um land.
Við hjá Kokkunum höfum verið í viðskiptum við Tónaflóð í 19 ár eða síðan 2005. Þetta langtímasamband er byggt á trausti, þekkingu og reynslu.
Rúnar Gíslason
Eigandi Kokkanna veisluþjónustu
Við hjá Altex.is höfum verið í viðskiptum við Tónaflóð í yfir 20 ár og höfum ekki hug á að breyta. Segir það kannski meira en mörg orð.
Ingimar Tómas
Altex ehf.
Þar sem lög og tækni mætast

Hvað er persónuvernd?
Hugtakið persónuvernd á rætur að rekja til heimspekilegra sjónarmiða og grundvallarmannréttinda einstaklinga um friðhelgi og vernd.

15 þekkt nöfn sem nota WordPress
WordPress er notað af fyrirtækjum, félögum, fjölmiðlum, listamönnum og jafnvel stjórnvöldum um allan heim.

Netapótek: 8 af 12 uppfylla ekki persónuverndarkröfur
Rekstraraðilar netapóteka bera mikla ábyrgð þegar kemur að persónuvernd og vinnslu viðkvæmra persónuupplýsinga.