Fróðleikur

Hvað er persónuvernd?

Hugtakið persónuvernd á rætur að rekja til heimspekilegra sjónarmiða og grundvallarmannréttinda einstaklinga um friðhelgi og vernd.

15 þekkt nöfn sem nota WordPress

WordPress er notað af fyrirtækjum, félögum, fjölmiðlum, listamönnum og jafnvel stjórnvöldum um allan heim.

Netapótek: 8 af 12 uppfylla ekki persónuverndarkröfur

Rekstraraðilar netapóteka bera mikla ábyrgð þegar kemur að persónuvernd og vinnslu viðkvæmra persónuupplýsinga.

8 leiðir til að takmarka stafræn spor þín á netinu

Það að vera meðvituð um hvernig stafræn fótspor myndast og eru notuð getur hjálpað okkur að auka öryggi okkar.

Hvað eru stafræn fótspor?

Stafræn fótspor eða spor í stafrænu umhverfi er slóð upplýsinga sem einstaklingur eða fyrirtæki skilur eftir á Netinu, beint eða óbeint.