Fróðleikur

Hvað eru stafræn fótspor?

Stafræn fótspor eða spor í stafrænu umhverfi er slóð upplýsinga sem einstaklingur eða fyrirtæki skilur eftir á Netinu, beint eða óbeint.

Hvað er netöryggi og hvernig tengist það persónuvernd og rekstri vefsvæða?

Netöryggi snýst um að sporna gegn netógnum áður en þær raungerast og verða að netöryggisatvikum.

Hvað eru netglæpir og hvernig beinast þeir að vefsíðum?

Netglæpir er hugtak sem nær yfir hvers kyns glæpi sem framdir eru í gegnum tölvu eða Netið, þar á meðal netárásir og varða hegningarlög eða sérrefsilög.

Hvaða skyldur þarf að uppfylla til að notkun á vafrakökum sé lögmæt?

Svarið liggur í GDPR reglugerðinni, viðmiðunarreglum, álitum og tilmælum EDPB, sem Ísland er aðili að.

Hvað eru vafrakökur? Hvernig virka þær og hvernig tengjast þær persónuvernd?

Vafrakökur og önnur rakningartækni er helsta áhyggjuefnið þegar kemur að meðferð persónuupplýsinga í tengslum við veflausnir.

Fylgni við persónuverndarlög er skylda en ekki val – það á einnig við um rekstur vefsvæða

Vefsíðurekandi/eigandi er ábyrgðaraðili í skilningi persónuverndarlaga. Sem slíkur ber hann höfuðábyrgð á vinnslu persónuupplýsinga og fylgni við lögin.