Lagalegur fyrirvari

Lagalegur fyrirvari um upplýsingar á vefsíðu Tónaflóðs

Upplýsingar á vefsíðu Tónaflóðs eru birtar samkvæmt bestu vitund og veittar í upplýsingaskyni eingöngu. Vefsíðu þessari er ekki ætlað að veita ráðgjöf í einstökum málum. Ef þú vilt fá ráðgjöf hjá Tónaflóði þá vinsamlegast hafðu samband við okkur.

Tónaflóð á höfundarrétt að upplýsingum á vefsíðu félagsins nema annað sé tekið fram. Keypt hafa verið leyfi fyrir notkun á þeim myndum sem birtar eru á vefnum og eru ekki í eigu félagsins eða eiganda þess. Óheimilt er að afrita og dreifa upplýsingum sem finna má á vefsíðunni.

Lagalegur fyrirvari vegna tölvupósta

Tölvupóstar og viðhengi sem send eru frá netföngum Tónaflóðs eru eingöngu ætluð þeim sem þau eru stíluð á og gætu innihaldið upplýsingar sem falla undir ákvæði um þagnarskyldu og trúnað og/eða upplýsingar er varða höfundarétt. Öll notkun eða áframsending þeirra er með öllu óheimil aðilum sem ekki eru upprunalegir og ætlaðir viðtakendur upplýsinganna skv. 88. gr. laga nr. 70/2022 um fjarskipti.