Sérhæfð WordPress hýsing

með áherslu á netöryggi

Við rekum eigin hýsingarþjónustu og leggjum áherslu á persónuvernd og netöryggi. Við hýsum veflausnir okkar í öruggu umhverfi á hágæða netþjónum sem staðsettir eru í ISO 27001 vottuðum gagnaverum í Evrópu.

Við notum svokallaða CDN dreifingu (Content Delivery Network) til að miðla efni af vefsíðum hratt til notenda. CDN er dreifikerfi netþjóna sem tengdir eru saman í þeim tilgangi að stytta þá leið sem notandi fer til að sækja upplýsingar. Lausnin sem við notum er með stöðvar í 120 löndum, meðal annars á Íslandi. Við stillum vefþjóna okkar sérstaklega fyrir WordPress síður og keyrum öflugar öryggislausnir.

Mánaðargjald

fyrir hýsingu með umsjón og áherslu á netöryggi

GRUNNÖRYGGI

Fyrir minni upplýsingavefi.

5.900 kr. + vsk

1 mánuður frír ef valið er árgjald.

Sérhæfð WordPress hýsing

Uppfærslur í bakenda

SSL/TLS öryggisskilríki

Vírusvarnir og eldveggir

Dagleg öryggisafritun (30 dagar)

DDoS árásarvörn

Einnig innifalið:

CDN (Content Delivery Network)

SMTP fyrir póstsendingar af vef

Köku- og samþykkiskerfi

Aðstoð í gegnum síma og tölvupóst á opnunartíma

AUKIÐ ÖRYGGI

Fyrir upplýsingavefi og netverslanir.

9.900 kr. + vsk

2 mánuðir fríir ef valið er árgjald.

Allt sem er innifalið í grunnöryggi

Tvöföld dagleg öryggisafritun
(60 dagar)

Auka afrit geymt í öðru gagnaveri

Öryggisþættir eru hertir

Öryggisvöktun á vef

Tvíþátta auðkenning (2FA)

Einnig innifalið til viðbótar:

Meiri vélbúnaðarúthlutun

Redis flýtiminni fyrir meiri hraða

Myndþjöppun

Vefmæling

SÉRSNIÐIN LAUSN

Fyrir alla vefi.

Frá 14.900 kr. + vsk

2 mánuðir fríir ef valið er árgjald.

Við setjum saman lausn fyrir vefi sem þurfa öflugri lausn og meiri þjónustu en innifalin er í stöðluðu pökkunum t.d.:

Innri vefir með lokuð svæði

Margþátta auðkenning (MFA)

Lausnir sem þurfa meira öryggi

Lausnir sem þurfa meira hraða

Skalanleg hýsing

Failover kerfi

Og fleira.