Hvað eru stafræn fótspor?
Stafræn fótspor eða spor í stafrænu umhverfi er slóð upplýsinga sem einstaklingur eða fyrirtæki skilur eftir á Netinu, beint eða óbeint.
Stafræn fótspor eða spor í stafrænu umhverfi er slóð upplýsinga sem einstaklingur eða fyrirtæki skilur eftir á Netinu, beint eða óbeint.
Netöryggi snýst um að sporna gegn netógnum áður en þær raungerast og verða að netöryggisatvikum.
Netglæpir er hugtak sem nær yfir hvers kyns glæpi sem framdir eru í gegnum tölvu eða Netið, þar á meðal netárásir og varða hegningarlög eða sérrefsilög.
Svarið liggur í GDPR reglugerðinni, viðmiðunarreglum, álitum og tilmælum EDPB, sem Ísland er aðili að.
Vafrakökur og önnur rakningartækni er helsta áhyggjuefnið þegar kemur að meðferð persónuupplýsinga í tengslum við veflausnir.
Vefsíðurekandi/eigandi er ábyrgðaraðili í skilningi persónuverndarlaga. Sem slíkur ber hann höfuðábyrgð á vinnslu persónuupplýsinga og fylgni við lögin.
Tónaflóð
Kt.: 551289-2069
VSK númer: 122422
[email protected]
Sími: 777 3355
Við notum reCAPTCHA virkni frá Google til varnar ruslpósti. Þú þarft að opna fyrir vörnina og samþykkja notkun í samræmi við persónuverndarlög svo unnt sé að senda persónuupplýsingar í gegnum formið.
Nánari upplýsingar